Færsluflokkur: Dægurmál
17.5.2007 | 11:56
Þröngsýnin í hámarki
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2007 | 21:58
Ekki nema von ...
![]() |
Drottningin heldur með Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.4.2007 | 19:56
Svei mér þá
Ég lagði það á mig að horfa á norræna þáttin í gærkvöldi í dagskrárlok til að sjá endanlegu útgáfu lagsins. Svei mér þá ef það er ekki bara betra með enska textann en í upphafi fannst mér textinn vera að draga lagið niður.
Það hefur í það minnsta ekki versnað.
![]() |
Eiríkur Hauksson tekur lagið og veitir eiginhandaráritanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2007 | 15:50
Uppfinning dagsins
Núna er ég búinn að bjarga fjárhagslegri framtíð fjölskyldunnar. Ég fer strax eftir helgi á einkaleyfastofuna og skrái einkaleyfi á "herslumuninum" þ.e.a.s. ef þeir Sniglabandsmenn eru ekki búnir að því. Þetta er nefnilega stolið frá þeim.
Ég stórgræði á uppfinningunni því það vantar nefnilega alltaf herslumuninn.
4.4.2007 | 17:47
Nú fer maður og verslar
Kannski maður kaupi Baðfélagið bara og stórgræði.
Ég man þá tíð annars að maður fór bara í lónið norðan við veginn og borgaði ekki neitt. Síðan þegar baðlónið var opnað þá komu allt í einu skilti upp við það gamla um hvað það væri hættulegt að fara í það.
Annars fannst manni alltaf hálf skrítið að ekkert þessu líkt væri fyrir löngu búið að gera á svæðinu.
![]() |
Hlutur ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.3.2007 | 18:58
Ánægjulegt
Já það styttist í vorið. Það er alltaf jafn ánægjuleg frétt fyrir mér á vorin að heyra af komu lóunnar og síðan er því eins farið með kríuna.
Léttist lundin töluvert við þetta.
![]() |
Lóa í fjörunni á Eyrarbakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.3.2007 | 20:41
Með því betra
![]() |
Lengstu slóðirnar á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.3.2007 | 09:17
Óheppilegt
Það fer nú eiginlega að hætta að vera frétt þegar vatnsleki er einhversstaðar í Reykjavík þessa dagana. Það er hreinlega alltaf leki einhversstaðar.
Svei mér þá.
![]() |
Vatnsleki í kirkju Óháða safnaðarinns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.3.2007 | 22:21
Vel gert
Ég sker mig úr fjöldanum hérna því ég held með MR.
Góður árangur hjá þeim. Ég er ánægður með þetta.
![]() |
MR í úrslit Gettu betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.3.2007 | 19:57
Skattframtalið
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)