Fćrsluflokkur: Menning og listir

Stórskemmtilegt

Ég fór á vorskemmtun karlakórsins Hreims ađ Ýdölum nú í kvöld en gestasöngvarar međ kórnum voru ţau Ína Valgerđur og Garđar Thór. Reyndar sungu ţau einnig án međsöng Hreims en ţađ skiptir ekki öllu.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta var hin besta skemmtun, ákaflega góđur söngur og ekki skemmdi veislustjórn Óskars Péturssonar fyrir. Ég er enn hrifnari en áđur af Garđari eftir kvöldiđ og en stjarna kvöldsins fannst mér vera Ína Valgerđur. Hún söng mjög vel.

Takk fyrir góđa skemmtun.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband