Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Kvikmyndir

Ég er ekki mikill kvikmyndamađur og hef aldrei veriđ en ţađ birtist međal annars í ţví ađ nánast undantekningalaust horfi ég eingöngu einu sinni á hverja mynd. Ţó hef ég í gegnum tíđina tekiđ nokkurs konar ástfóstri viđ einstaka myndir og get horft reglulega á ţćr.

Til ađ nefna fáar ţeirra ţá eru ţetta myndir eins og Lömbin ţagna, Dalalíf og svo einmitt myndin sem ég tók gćrkvöldiđ í ađ horfa á, The Godfather. Ţá mynd hef ég ekki séđ í ein tvö ár svo ţađ var kominn tími á hana.

Og hún er alltaf jafn góđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband