Nú fer maður og verslar

Kannski maður kaupi Baðfélagið bara og stórgræði.

Ég man þá tíð annars að maður fór bara í lónið norðan við veginn og borgaði ekki neitt. Síðan þegar baðlónið var opnað þá komu allt í einu skilti upp við það gamla um hvað það væri hættulegt að fara í það.

Annars fannst manni alltaf hálf skrítið að ekkert þessu líkt væri fyrir löngu búið að gera á svæðinu.


mbl.is Hlutur ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar seldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Því miður er rekstur baðfélagsins erfiður en vonandi gengur þetta. Ríkið tók þátt í þessu í startið og aldrei stóð til að eiga hlut. Þetta var svona stofnstyrkur. Vandi þessa staðar er staðsetning og þarna er lítið um að vera hálft árið

Jón Ingi Cæsarsson, 4.4.2007 kl. 21:58

2 identicon

Sæll og blessaður!

Ég rakst á bloggið þitt eftir að hafa lesið þessa frétt um Baðfélagið heima í sveit. Vildi bara kvitta fyrir mig :)

Allt fínt að frétta af mér annars, bý á Nýja-Sjálandi og hef það gott.

 Bestu kveðjur í Reykjadalinn!

 Elva (Mývó).

elva78@gmail.com

Elva (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 04:50

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Rétt Jón Ingi, þetta var hjálparframlag í raun til að koma þessu á. Reksturinn er í sjálfu sér ekkert erfiðari en menn vissu, svona hálf í járnum. Það eru samt spennandi hugmyndir í gangi þarna sem ákaflega gaman væri að sjá ná fram.

Gaman að heyra frá þér Elva. Gott að heyra góðar fréttir og fínt að fá tölvupóst. Aldrei að vita nema ég noti hann á næstunni

Ragnar Bjarnason, 5.4.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband