Litlu hlutirnir

Hvernig vardst thu svona rikur var madur eitt sinn spurdur fyrir lřngu. Eg leysi hnutana svaradi sa sem spurdur var, a medan hann horfdi uppa spyrjandann skera a snćri i stad thess ad leysa hnutinn.

Einfřld saga en svo rik af bodskap og er eiginlega lifsmotto mitt enda haft dypri ahrif a mig  en eg vissi allar gřtur fra thvi eg heyrdi hana fyrst.

Er nytinn ur hofi fram og finnst betra ad finna lausnir en vandamal.

En paskarnir finnst mer godur timi. Rolegheit og gott ad kikja adeins innavid.

Goda paska.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband