6.9.2008 | 22:37
Gult spjald þýðir útaf í tíu
Dæmdi fyrsta leikinn minn hér í dag og gekk svo sem alveg ágætlega. Eftirlitsdómarinn var a.m.k. þokkalega sáttur.
Gaf eitt gult spjalt upp úr miðjum seinni hálfleik. Um leið og hann fékk spjaldið rauk hann bara útaf eins og einhver vitleysingur og ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. Hef ekki séð þetta áður.
Í Jyllands serien er það nefnilega svo að gult spjald þýðir útaf í tíu mínútur. Það var enginn búinn að segja mér það og þeir höfðu gaman af þessu samstarfsmenn mínir og eftirlitsmaður en einn leikmaðurinn var svo vænn að segja mér frá þessu.
Annars finnst mér þetta góð regla.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Erlent
- Skipar fyrir um handtöku demókrata sem flúðu
- Hver á að borga brúsann?
- Krefjast lista yfir Afgana sem hjálpað hafa Bretum
- Leggur fram uppfærða hernaðaráætlun á Gasa
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Sæll Ragnar. Þetta heitir víst Sinbin eða syndabásinn. Mér fannst þetta sniðug leið þegar að ég kynntist henni í Fynsseriunni. Kemur í veg fyrir svínarí í sambandi við leikbönn í neðri deildunum og refsingin gagnast því liði sem brotið var gegn en ekki einhverju öðru liði seinna.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 7.9.2008 kl. 12:20
Alveg sammála, liðin sjá líka alfarið um skýrslugerð og svoleiðis og svo held ég líka að menn spái aðeins meira í að vera ekki í einhverri vitleysu.
Ragnar Bjarnason, 7.9.2008 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.