20.1.2008 | 13:44
Skrýtnu hugmyndirnar á Íslandi
Það koma oft fram á Íslandi svo skrítnar hugmyndir að merkilegt verður að teljast. Oft verður það þá líka þannig að þær fá þónokkra athygli og í framhaldinu eru þær bornar undir hina og þessa framámenn þjóðfélagsins.
Nýjasta í þessum efnum er þessi brjálaða hugmynd að Fischer heitinn eigi að jarðsetjast í þjóðargrafreit á Þingvöllum. Hvernig getur mönnum dottið það í hug verð ég eiginlega að spyrja sjálfan mig, svona eftir að maður áttaði sig á því að full alvara lá að baki hugmyndinni.
Fylgja þessu einhver tæk rök? Ég get ekki séð það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Öryggisgæsla aukin í ráðhúsinu
- Langt á milli í sumum málum en þó bjartsýn
- Tónleikum aflýst vegna veikinda Siggu Beinteins
- Þriggja leitað vegna stunguárásar
- Lögreglan lýsir eftir Kristínu
- Búið að opna Hvalfjarðargöngin á ný
- Stunguárás í miðbænum
- Vilja fresta veiðigjaldafrumvarpinu fram á haust
- Göngukona í sjálfheldu við Hrafntinnusker
- Eyþór hættir sem framkvæmdastjóri Hopp
Erlent
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Já ég var líka að velta þessu fyrir mér þetta er mjög skrýtin hugmynd er mjög hissa. Kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.1.2008 kl. 15:56
Eftir mikla umhugsun og töluverða yfirlegu tókst mér að finna nokkur veik, en hugsanleg rök. Sem sagt, afkastamikill sunnudagur.
Kristian Guttesen (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 23:53
Jónas, Einar, Bobby / Þrenning sönn og ein ...
Balzac (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.