Ég er stundum þreyttur

Ákaflega get ég orðið þreyttur stundum á fólki sem er engan veginn í stakk búið til að sinna starfi sínu svo vel sé. Ég er reyndar kominn á þá skoðun nú að slíkt hafi aukist all verulega á Íslandi undanfarin ár.

Það er alveg merkilegt hvað fólk getur komist upp með bara á þann hátt að hafa nægilegt sjálfstraust og jafnvel siðblindu með, hent með því brosi og óskammfeilni og komist upp með að vera í starfi sem það getur eða vill ekki leysa af hendi svo vel sé.

Þá er oft eina ráðið að trúa að karmað og "what comes around, goes around".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Jamm karmað stendur oft fyrir sínu.

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já svona er lífið  vinur.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.7.2007 kl. 22:57

3 Smámynd: Hannes Bjarnason

Áttu við pólítíkusa Brósi?

Margir svoleiðis í stjórnmálum, jafnt í Noregi sem Íslandi!

Hannes Bjarnason, 10.7.2007 kl. 18:46

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Algjörlega sammála þér. Verst er oft þegar verið er að afgreiða mann og blessað starfsfólkið er svo upptekið við að tala við vinnufélagana, að það hefur ekki hugann við kúnnann. Þoli það ekki.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 14:08

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Klukk á þig strákur.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband