10.4.2007 | 19:56
Af hverju ....
... getur fólk ekki séð satíruna í þessu? Ég hef alltaf haldið að við Íslendingar værum bæði nokkuð fyrir kaldhæðni og að við værum með nokkurn húmor til að bera.
Annars er merkilegt hvað margir hafa skoðað greinina og brugðist við henni, sýnir kannski hvað við erum þó a.m.k. tæknivædd þjóð þó svo að húmorinn þorni upp.
Mikil viðbrögð við grein háskólaprófessors um sprengjuárás á Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148398
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Blessaður og velkominn heim. Það finnast nú varla kaldhæðnari fjandar en við, klakafólkið. Menn hefðu nú átt skjóta á móti, hraustlega, en ekki móðgast. Það er augljóslega hagkvæmara að fara stutta flugferð en langa og kíkja svo á pöbbinn, ég fer allavega frekar til London en New York.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 22:26
Já alveg rétt
Ragnar Bjarnason, 10.4.2007 kl. 22:52
Ég er sammála Agli Helga að líklega eigi Íslendingar að biðja prófessorinn afsökunar á húmorsleysinu. Annars vil ég minna þig á að þú sendir mér athugasemdir sem einhvern veginn hafa glatast í kerfinu. Ég hreinsaði þær ekki út!
Pétur Tyrfingsson, 11.4.2007 kl. 01:22
Ég var ekki búinn að átta mig fyllilega á hvarfi athugasemda minna Pétur en mér dytti eiginlega ekki í hug að þú hefðir/myndir eyða þeim þó misgáfulegar væru.
Ragnar Bjarnason, 11.4.2007 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.