20.3.2007 | 10:51
Er Bolungarvík erlendis?
Er Mogginn að gera það opinbert þá skoðun sína að Vestfirðir séu ekki partur af Íslandi? Þessi frétt hafnaði nefnilega í dálknum "erlent" hjá þeim og mér þótti alveg kjörið að koma með þessa samsæriskenningu þá í kjölfarið.
Hús rýmd vegna snjóflóðahættu á Bolungarvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ha ha ha ha ha. Það mætti oftast nær HALDA að við vestfirðingar værum einmitt ekki landfastir við restina af Klakanum! En það er rétt hjá þér. Þessi kenning styður þann grun minn.´Besta samsæriskenning sem ég hef séð.
Ylfa (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 12:10
Eru þetta hvort eð er ekki tómir útlendingar sem búa þarna fyrir vestan?!
Kolgrima, 20.3.2007 kl. 12:38
Þeir voru líka snöggir að færa þetta á réttan stað, þar sem er auðvitað núna. Þrátt fyrir alvarleika snjóflóðahættu gat ég nú ekki annað en gripið tækifærið samt og laumað þessu að.
Ragnar Bjarnason, 20.3.2007 kl. 12:40
Ekki verri en aðrar kenningar. Spurningin bara hvort það væri ekki betra að Bolungarvík væri erlendis, t.d. á jósku heiðunum.
Katrín, 20.3.2007 kl. 12:41
Eða flytja suður í sælgætislandið Mér skilst að það vanti fólk í Reykjavík
Kolgrima, 21.3.2007 kl. 02:11
Missti greinilega af þessu með Akureyrska áreksturinn. Er ekki það nýjasta að flytja alla af landsbyggðinni í Keflavíkurþorpið þá geta menn hætt öllu landsbyggðarveseni og átt náttúruna í friði.
Ragnar Bjarnason, 21.3.2007 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.