19.3.2007 | 09:05
Ég vil ...
... jafnrétti. En hvað er jafnrétti og hversu langt á að ganga til að ná jafnrétti fram? Mest hefur þetta hugtak verið í umfjöllun varðandi kynin hér á landi undanfarið en í mínum augum er þetta mun víðtækara en svo að það eigi að einskorðast við það.
Þetta er spurning dagsins hjá mér og væntanlega skilar það sér í pistli seinna meir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Sammála þér. Við höfum að öllu jöfnu of mikla "rörsýn" á jafnrétti kynjanna. Hvað með jafnan búseturétt og jafnan rétt almennt m.v. aldur? Bara svona sem dæmi. Hlakka til að lesa pistilinn.
Vilborg Traustadóttir, 19.3.2007 kl. 10:17
Fullkomnu jafnrétti veður eflaust aldrei hægt að ná. En það er hægt að stefna að sem mestum jöfnuði meðal allra í víðtækasta skilningi þess orðs.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2007 kl. 10:44
Það er hreint og beint undarlegt að það skuli þurfa að berjast fyrir jafnrétti kynjanna!
Kolgrima, 19.3.2007 kl. 17:02
Jafnrétti felst í því að veita þjóðfélagsþegnum sömu valmöguleika í lífi sínu, hvar sem þeir búa, hvað sem þeir heita og af hvaða kyni sem þeir kunna að vera.
Það er svo allt annað mál hvort fólk nýtir sér þessa sjálfsögðu valmöguleika. Það er hlýtur að vera og á að vera val hvers einstaklings.
Hannes
Hannes Bjarnason, 19.3.2007 kl. 18:37
Takk fyrir innleggin, þetta er í vinnslu.
Ragnar Bjarnason, 19.3.2007 kl. 19:29
Jafnrétti eru mannréttindi í víðtækasta skilningi þess orðs því konur eru líka menn.
Svava frá Strandbergi , 20.3.2007 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.