Viðurkennum stjórn Palestínu

Ég styð það heils hugar. Það þýðir ekkert að stinga höfðinu í sandinn og halda virkilega að hlutirnir leystist með því að vilja ekki tala við annan aðilann.

Nú verða þjóðir heims að taka ráðin af Bandaríkjunum varðandi þetta svæði heimsins og vinna að varanlegri laus mála. Það felst ekki í því að viðurkenna ekki stjórn Palestínu að mínu mati. Allt of mikið hefur genið á þarna með þessa stefnu Bandaríkjanna að leiðarljósi og nú er löngu kominn tími á að gera hlutina öðruvísi.

Það held ég.


mbl.is Arabaleiðtogar hvetja Bandaríkjamenn til að viðurkenna stjórn Palestínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Ef Jón Baldvin væri utanríkisráherra værum við trúlega búnir að opna sendiráð í Ramallah.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 18.3.2007 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband