Kemur á óvart

Það var þá pláss fyrir konu eftir allt saman hjá Frjálslyndum. Ánægjulegt að sjá það en þær hefðu mátt vera fleiri í forystusveit flokksins. Þarna virðist mér vera á ferðinni mjög frambærilegur kandidat til góðra verka. Allar götur sýnist mér hún hafa þekkingu á málaflokki sem þarfnast þess með að talað sé fyrir. Gott mál segi ég og meina.

En kerfið virðist vera svolítið óhefðbundið hvað varðar það hvernig hlutirnir berast frá Frjálslyndum varðandi þessi mál. Þetta fer út "samkvæmt upplýsingum frá Sigurjóni Þórðarsyni". Virkar frekar undarlegt á mig, veit ekki um aðra.


mbl.is Kolbrún leiðir F-lista í Suðvesturkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband