Jafnréttisáætlun

Það er ágætt að endurskoða áætlun í jafnréttismálum en huga verður einnig að leiðum til að ná markmiðunum. Helsta verkefnið að mínu mati, er að ná að útrýma kynbundnum launamun eins og hann mælist nú. Það er hreinlega ekki ásættanlegt að launamunur bundinn við kyn sé til staðar.

Varðandi aðra hluti liggur leiðin uppá við og virkar áætlanir þurfa á sífelldri endurskoðun að halda eigi þær að vera lifandi stjórntæki við að ná markmiðum sem sett eru.


mbl.is Endurskoðuð áætlun í jafnréttismálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband