20.2.2007 | 21:12
Jafnréttisáætlun
Það er ágætt að endurskoða áætlun í jafnréttismálum en huga verður einnig að leiðum til að ná markmiðunum. Helsta verkefnið að mínu mati, er að ná að útrýma kynbundnum launamun eins og hann mælist nú. Það er hreinlega ekki ásættanlegt að launamunur bundinn við kyn sé til staðar.
Varðandi aðra hluti liggur leiðin uppá við og virkar áætlanir þurfa á sífelldri endurskoðun að halda eigi þær að vera lifandi stjórntæki við að ná markmiðum sem sett eru.
![]() |
Endurskoðuð áætlun í jafnréttismálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Innlent
- Fórnarlamba minnst á Akureyri
- Segjast hafa bætt ráð sitt en sæta áfram eftirliti
- Sautján gráða munur á hæsta og lægsta hita
- Hryllingur í Reynisfjöru: Gátum ekki hjálpað henni
- Beðinn um að taka á sig alla sök
- Segist hafa haldið á lofti hagsmunum Íslands
- Tveir fluttir með þyrlu eftir árekstur
- Handtekinn á hóteli í miðbænum
- Kristrún tjáir sig ekki um tollana sem vofa yfir
- Óvarlegt að segja til um hvort ESB setji á tolla
Erlent
- Trump hótar að kalla út FBI
- Sagður ætla að funda með Pútín og Selenskí
- Búist við frekari tollahækkunum á föstudag
- Fimm hermenn særðir eftir árás í Bandaríkjunum
- Ísraelar hlera Palestínumenn með hjálp Microsoft
- Gekk um þak Hvíta hússins fyrir heilsuna
- Setja á viðskiptatolla eftir uppbyggilegan fund
- Ráðherrar fórust í þyrluslysi
- Pöbbarölt bannað í Barcelona
- Ítalía byggir lengstu hengibrú heims
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.