Veikleikamerki hjá McCain

Nú hefur McCain tekið Michigan af lista sínum um barátturíki í komandi forsetakosningum og þó Demókratar séu örlítið tvístígandi um ástæðurnar eða framhaldið verður að segjast að þetta er veikleikamerki á kosningabaráttu hans.

Leaving a battleground state is a sign of weakness. Weakness in presidential politics begets more weakness. It hurts fundraising. It undermines confidence in the campaign. It ups the pressure on the candidate to take risks which are called that because they usually carry at least as big a downside potential as an upside risk

Þrátt fyrir að á brattan sé að sækja í ríkinu þá er þetta skrítin ráðstöfun sem skilur ekki eftir góðan móral hjá Republikönum í Michigan.

"I don't know what McCain was thinking," fumed Oakland County Executive L. Brooks Patterson, a leading state Republican. "He's a general who left the battlefield in the middle of the fight.

"I'm disappointed in his behavior; he's thrown a lot of good Republican candidates under the bus."

Þetta þýðir að það eru færri leiðir hjá McCain eftir að þeim 270 kjörmönnum sem hann þarf til að vinna kosningarnar og það þýðir meiri áhætta. En eitthvað þarf hann reyndar að gera því verulega hefur harðnað á dalnum ef marka má skoðanakannanir síðustu vikuna.

Í þeim finnst mér reyndar merkilegast að sjá viðsnúning í Florida en það eru svo sem margir aðrir athyglisverðir hlutir á ferðinni í skoðanakönnununum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband