15.8.2008 | 10:15
Clinton í kjöri
Það eru ennþá smá líkur á því að Hilary Clinton verði forsetaefni Demókrata, eða þannig. Nafn hennar verður sem sagt á kjörseðlinum á landsþingi Demókrata í lok mánaðarins.
Þetta er samkvæmt samkomulagi milli Obama og Clinton en margir stuðningsmenn hennar hafa haldið þessu verulega á lofti undanfarnar vikur með þá veiku von í brjósti að hún hljóti útnefninguna. Það er semsagt enn eftir að sameina flokkinn og Clinton hefur ekki lagt alla sína krafta í það verkefni finnst manni.
The move represented the latest, and potentially most important, symbolic gesture by Obama to Clinton supporters, and could blunt the threat of an upheaval on the convention floor. Some Clinton backers have threatened to stage a walkout or leave Denver altogether after she speaks on Aug. 26 to protest what they view as a flawed and sexist party nominating process.
Þetta samkomulag er þó séð sem lokaátakið í því en eftir að hafa flutt ræðu sína á flokksþinginu mun Clinton "sleppa" kjörmönnum sínum lausum.
The move is seen as a bid to heal the wounds of the bitter primary season.
Obama's campaign encouraged Clinton to put her name in roll call "as a show of unity and in recognition of the historic race she ran and the fact that she was the first woman to compete in all of our nation's primary contests
A Democratic Party operative familiar with convention plans said the move would bring "peace in the kingdom."
Sjáum til með það en það er kristaltært að ef menn ætla ekki að hafa Repúblikana í Hvíta húsinu áfram þá verða menn að fara í kosningabaráttuna sameinaðir af fullum krafti.
Annars ætti það ekki að vera fræðilegur möguleiki að McCain vinni í haust miðað við frammistöðu Bush síðustu átta ár.
Það segir svo aftur meira um stjórnmálalega stöðu í Bandaríkjunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.