Clinton sem varaforsetaefni Obama?

Eftir að það komst í hámæli í síðustu viku að Obama væri nánast búinn að velja varaforsetaefni sitt kom í ljós að svo var ekki og mun fleiri séu í skoðun en talið var. Hann gerir hlutina aðeins öðruvísi en gert hefur verið hingað til og það er sagt að einungis þrír aðilar séu með heildarmyndina í ferlinu á hreinu og þeir gefi hreinlega engar upplýsingar. Þá er hægt að spegúlera.

Það læðist nefnilega alltaf meira og meira inn í umræðuna í kosningaslagnum vestan hafs að Obama muni velja Clinton sem varaforsetaefni sitt fyrir komandi kosningabaráttu.

Ekki Hilary heldur Bill. "Are his team vetting Bill?" er spurning dagsins.

Ég var aldrei sérstaklega hrifinn af Bill sem forseta þó hann hafi verið þokkalegur svo sem en þessi hugmynd er bara nokkuð spennandi finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband