Ekki nema von

Það er ekki nema von að æði mörg sérsambönd vilji sérstaka íþróttarás fyrir sínar greinar vegna umfangs boltagreina í umfjöllun helstu fjölmiðla landsins.

Auðvitað verður að taka tillit til og bregðast við vinsældum einstakra íþróttagreina en að eyða innslagi í íþróttaþætti í tölvuleikjamót í fótbolta eins og RÚV gerði í gærkvöldi er eiginlega of mikið.

RÚV hefur líka ríkari skyldur á herðum en aðrir fjölmiðlar um fjölbreytni í þessum efnum en er ekki að standa fyllilega undir því svo ekki sé meira sagt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband