Langt síðan ég hef verið svona ánægður með ráðningu

Ég er ákaflega ánægður með að heyra þær fréttir að María skuli hafa verið ráðin leikhússtjóri hjá LA. Hún hefur mikla og víðtæka reynslu og mikinn kraft þannig að ég held að hún sé kjörin í þann starfa að halda áfram með það góða starf sem verið hefur hjá LA undanfarin misseri.

Það er langt síðan maður hefur verið svona ánægður með ráðningu í starf held ég að ég geti sagt.


mbl.is María leikhússtjóri á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er fullkomlega sammál þér með þetta. Frábært og óska ég henni velfarnaðar í nýju starfi.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 19:48

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, vel að þessu kominn og frábært fyrir leikhúslífið á Akureyri að fá þessa fjölhæfu konu til liðs við sig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 19:55

3 Smámynd: corvus corax

Hún hlýtur að vera skyld eða tengd Davíð...

corvus corax, 29.2.2008 kl. 07:34

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Hún María er eins langt frá Davíð og hugsast getur held ég.

Ragnar Bjarnason, 29.2.2008 kl. 12:19

5 identicon

Þú hefur semsagt ekki alltaf verið ánægður í gamla daga þegar þú fékkst ráðningu heima í Holti?

Tobbi (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Tja, man það bara ekki Tobbi. Held að það hafi líka verið svo sjaldgæft.

Ragnar Bjarnason, 2.3.2008 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband