Kjörþokki

Niðurlag kosningabaráttu Hilary Clinton er hægt að draga saman í eitt orð samkvæmt Chris Cillizza sem bloggar hjá Washington Post og það er kjörþokki.

"Ég er líklegri til að vinna forsetakosningarnar í haust, þannig ef Demókratar vilja vinna þær þá er betra að kjósa mig" segir Clinton.

En er þetta að virka? Líklega ekki þar sem nákæmlega þetta atriði skiptir fáa kjósendur höfuðmáli og þeir kjósendur sem telja svo vera eru ekkert síður hrifnir af Obama.

Svo er það hitt að samkvæmt "head to head" könnunum þá myndi Obama líklega ekki ganga neitt síður í forsetakosningum í haust en Clinton.

Það held ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er smeik um að bandarískar konur muni á úrslitastundu rísa upp og kjósa dökka manninn í stað konunnar, konur eru oft svoleiðis og loka sprettinum. 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband