Ég skynja afsögn

Ég held að ráðningarmálið hans Árna Matt. endi með því að karl greyið þurfi að segja af sér ráðherraembættinu. Þeir þrír sem voru hæfari í starfið fara í mál við hann og ábyrgðin á ráðningunni er nú ráðherrans og það ferli endar síðan á afsögn.

Plottið er síðan auðvitað runnið undan rifjum nafna hans Johnsen og er þá fyrsta sætinu í kjördæminu fullhefnt er það ekki?

Ég veit það ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ÁM verður ekki sætt. En ekki held ég að ÁJ sé sá sem er valdur að þessu heldur BB og DOog Geir H. Ég held að komi stór sprenging bráðum.

Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Líklega verðurðu sannspár. Árni neyðist til að segja af sér ráðherradómi.

Og þá verður Árni Johnsen næsti fjármálaráðherra.

Árni Gunnarsson, 16.1.2008 kl. 23:56

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nei!!!!! Árni Johnsen verður aldrei ráðherra, hann nýtur ekki trausts ekki einu sinni í Sjálfstæðisflokknum

Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2008 kl. 00:00

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Árni kemur ekki í stað Árna, Kjartan Ólafs er í öðru sæti.  Veit ekki hvernig þetta endar.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Bjarni Ben á enn eftir að fá stól, margir hafa spá því að hann taki stól Björns Bjarnasonar. Kannski verður hann fjármálaráðherra.

Rúnar Birgir Gíslason, 17.1.2008 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband