19.12.2007 | 19:26
Mikill heiður
Sé það núna á heimasíðu KSÍ að Kristinn Jakobsson hefur verið útnefndur til starfa í úrslitakeppni EM næsta sumar. Þetta er gríðarlega mikill heiður fyrir Kristinn sem og reyndar líka íslenska dómara og íslenska knattspyrnu.
Það er ljóst að framgangur Kristins innan FIFA hefur tekið stökk nú í sumar og verkefni hans stærri en áður vegna hækkunar hans um styrkleikaflokk. Það er vonandi að þetta opni fleirum dyr í sömu átt.
Það held ég.
Hér er síðan listinn yfir dómarana sem starfa við EM.
Athugasemdir
Frábært fyrir hann. Segi eins og þú, vonandi opnas dyr fyrir fleiri með þessu.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 22:51
Gleðileg Jól.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.12.2007 kl. 13:22
Gleðileg jólin til þín og þinnar fjölskyldu
Hallgrímur Óli Helgason, 23.12.2007 kl. 11:50
Gleðileg jól.
Svava frá Strandbergi , 23.12.2007 kl. 23:59
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Megi friður og fegurð fylgja þér um ókomin ár. Takk fyrir árið sem er að líða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2007 kl. 15:06
Gleðilegt ár.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.