6.12.2007 | 21:06
Skotheld vitleysa
Ég hef bara engan húmor fyrir ţessu athćfi og ennţá síđur er ég upprifinn yfir allri athyglinni sem ţetta mál fćr. Mér finnst margt annađ vera verulega meira áhugavert ađ fjalla um á besta tíma í fjölmiđlum landsins.
En ţađ er bara ég sjálfsagt.
Skagapiltur pantađi viđtal viđ Bush | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverđ lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágćtt blađ
- Los Angeles Times Ágćtt blađ
- New York Times Ágćtt blađ
- TPM Mjög góđ fréttaveita
- RCP Snilldar skođanakannanasíđa
- Rasmussen Önnur góđ skođanakannanasíđa
- Pólitík á CNN Ágćt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupiđ ásamt öđru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bćkur
Úr ýmsum áttum
Ágćtis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýđrćđishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóđmćli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síđasta kaţólska biskup okkar Íslendinga í ađdraganda siđaskipta. Ég er ađ lesa hana ennţá (eins og svo margar ađrar bćkur) og get ţví ekki gefiđ henni einkunn einnţá. -
Steinţór Ţráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Ţroskasaga menntastofnunar á landsbyggđinni. Viđamikiđ og ákaflega vel skrifađ verk. Nauđsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaţólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Nei, ţađ ert ekki bara ţú. Innihaldsleysi er stundum ţađ sem fréttamenn treysta sér helst í, tćkla ekki stóru málin.
Ásdís Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 21:37
Sammála ykkur öllum. Ég er búin ađ fá miklar skammir fyrir ađ vćna landslýđ um dómgreyndarskort vegna ţeirrar hvatningar og hróss sem fólk eys yfir blessađan drenginn.
Ţađ er hiđ eđlilegasta mál ađ lífsglađur ungdómur geri prakkarastrik og sé međ hóflegan gáska og ćrslagang.
Ég set hinsvegar spurningamerki viđ ţađ ţegar fólk fer ađ villa á sér heimildir í nafni annara hvort sem ţađ er forseti eđa almennir borgarar. Ţađ grípur enginn annara manna skilríki bara svona uppá grín.
Ţegar slíkt fer yfir strikiđ er ekki normalt ađ fullorđiđ fólk ali á ţví og hvetji til frekari dáđa.
Hilmar Einarsson, 6.12.2007 kl. 22:16
Ađ gera síma at er nú frekar sakluast ef ţú ţekkir viđ komandi.
Ađ gera síma at í einhverjum sem ţú ţekkir ekki er ónćđi.
Ađ gera síma at einhvierjum fyrirtćkjum og eđa openberum stofunum/hinu openbera ef er ekki mjög sniđugt.
Ađ gera síma at í neiđarlínuni er til háborinnar skammar.
Ađ gara síma at í ţjóđhöđingja/um eđa forráđa mönnum annara landa er hrein og klár heimska og sér í lagi ef viđkomandi er forseti Bandaríkjanna.
Ađ villa á sér heimildir/eđa taka persónuskilríki er glćpur.
Kristján B (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 00:43
ég myndi í hans sporum ekkert vera ađ ferđast til Bandaríkjanna í nánustu framtíđ, ef mađur les bloggiđ hennar Erlu hér. http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/#comment882893
En hins vegar finnst mér ţetta vera frekar skondiđ, og uppfinningaseminn sem ţarna kemur fram stórbroginn svo ekki sé meira sagt. Ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur ef svo má segja.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2007 kl. 09:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.