Vanmetin snilld

Ég tek undir með Páli Óskari þegar hann var spurður um á hvað hann hlustaði þegar útvarpið væri óþolandi, "Þá slekk ég og hlusta á þögnina. Besta sándtrakk lífsins" var svar hans. Þögnin er vanmetin snilld og að viðbættri íslenski náttúru, ekki síst á dimmum vetrarkvöldum, þá er ekkert sem jafnast á við hana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek heilshugar undir þetta með ykkur. Þögnin er gulls ígildi. Kveðja norður.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband