Fjórtán tvö

Aldrei þessu vant sá ég að mestu leyti knattspyrnuþáttinn fjórtán tvö núna í kvöld. Vissi svo sem ekki alveg hverju ég átti að búast við þar sem knattspyrnuumræðan getur átt sér svo margar myndir og hefur reyndar átt þær duglegar í sumar.

Gestir þáttarins voru að öllu leyti frambærilegri en stjórnandinn er niðurstaða mín í lok áhorfs. Það vantar svo verulega dýpt í umfjallanir á öllu mögulegu, sérstaklega stóru málunum þegar þau skjóta upp kollinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Alveg er ég sammála þér... Þessir svokölluðu sparksérfræðingar okkar eru upp til hópa ákaflega daprir... Kannski er það vegna þess að fæstir af þeim hafa nokkurn tíma spilað fótbolta og mér finnst það oft skína í gegn að þeir hafa ekki vit á því sem þeir eru að þykjast hafa vit á.

Stór orð en það fer í taugarnar á mér að hlust á endalausar tuggur um tölulegar upplýsingar og lélega brandara í lýsingum frá leikjum

Arnfinnur Bragason, 7.9.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband