6.9.2007 | 23:59
Fjórtán tvö
Aldrei þessu vant sá ég að mestu leyti knattspyrnuþáttinn fjórtán tvö núna í kvöld. Vissi svo sem ekki alveg hverju ég átti að búast við þar sem knattspyrnuumræðan getur átt sér svo margar myndir og hefur reyndar átt þær duglegar í sumar.
Gestir þáttarins voru að öllu leyti frambærilegri en stjórnandinn er niðurstaða mín í lok áhorfs. Það vantar svo verulega dýpt í umfjallanir á öllu mögulegu, sérstaklega stóru málunum þegar þau skjóta upp kollinum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Alveg er ég sammála þér... Þessir svokölluðu sparksérfræðingar okkar eru upp til hópa ákaflega daprir... Kannski er það vegna þess að fæstir af þeim hafa nokkurn tíma spilað fótbolta og mér finnst það oft skína í gegn að þeir hafa ekki vit á því sem þeir eru að þykjast hafa vit á.
Stór orð en það fer í taugarnar á mér að hlust á endalausar tuggur um tölulegar upplýsingar og lélega brandara í lýsingum frá leikjum
Arnfinnur Bragason, 7.9.2007 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.