Það sem ég hef alltaf vitað ... en samt..

Það rann mér ljóslifandi fyrir sjónir í dag, sem ég hef í raun alltaf vitað en kannski ekki birst manni svo sterkt áður í einni hendingu. Maður þarf að lifa með og eiga við sína samvisku alltaf, hvern dag og hverja stund, og hún leiðbeinir manni um lífsins ólgu sjó ef maður leyfir henni það. En hins vegar þá getur maður á engan hátt stjórnað og hvað þá borið ábyrgð á annarra manna samvisku, sérstaklega ekki ef hún stangast á við þína eigin.

Merkilegt hvað litlir hlutir geta sagt manni mikið alltaf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er sko svo satt Raggi minn og gott að hafa þetta í huga í lífsins ólgusjó.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 09:33

2 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Þetta var spaklega ritað.

Sigríður Gunnarsdóttir, 27.8.2007 kl. 13:16

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Bara heimspekilegur í dag...........en alveg kórrétt hjá þér..............

Vilborg Traustadóttir, 27.8.2007 kl. 18:22

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Speki eða heimspeki, veit það svo sem ekki, en þetta er það sem mér finnst og upplifði svo sterklega akkúrat í gær.

Ragnar Bjarnason, 27.8.2007 kl. 20:29

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alveg hárrétt hjá þér Ragnar minn, svo satt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2007 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband