28.6.2007 | 19:41
Þetta líst mér á
Ég hef dundað mér við það í gegnum tíðina að hlusta á Led Zeppelin og má eiginlega segja að hún sé nokkurn veginn í uppáhaldi hjá mér sveitin sú. Þetta eru því ekki leiðinlegar fréttir svona fyrst um sinn að minnsta kosti. Spurningin er hins vegar sú í framhaldinu hvort maður verði nokkuð vonsvikinn með uppvakninginn.
Held það samt ekki þannig að mér líst ákaflega vel á þetta.
Meira um tónlistarætuna mig seinna.
![]() |
Led Zeppelin að snúa aftur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir eru alltaf flottir.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2007 kl. 10:06
Þeir hafa örugglega þroskast og þróast eins og gamalt vín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.