25.6.2007 | 18:49
Sýnir í hnotskurn
Þetta sýnir í hnotskurn að Evrópusambandið verður aldrei samband Evrópu, til þess þarf annan vettvang. Stóru ríkin, sem hafa hingað til haft tögl og haldir í málefnum sambandsins eru ekki spennt fyrir því að fá stór ríki þar inn og missa einhver völd í framhaldi þess. Menn reyna að láta það líta út fyrir að snúast um annað en það er hreint og klárt yfirvarp.
Synd að svo sé því grunnhugmynd evrópusambandsins og þar af leiðandi evrópusamvinnunar er svo hrein og tær.
![]() |
Frakkar reyna að koma í veg fyrir inngöngu Tyrkja í EB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
Erlent
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ég held ég geri orð "Fransman" að mínum þar sem hann sagði því hann kemur að kjarna málsins. Ríkin sem hafa staðið gegn aðild þeirra hafa sagst vera fyrstir til að bjóða tyrki velkomna ef þeir laga réttarfar sitt og annað sem kemur fram hjá Fransmann ::
Tyrkir fangelsa ennþá fólk fyrir skoðanir þeirra og yfir 60 rithöfundar og blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að móðga "turkisness".
Þann 7, Mars síðastliðinn skipaði tyrkneskur dómstóll að lokað yrði á aðgang á Youtube vegna myndbanda þar sem voru.
Blaðamaðurinn Hrant Dink var dæmdur í 6 mánaða fangelsi seint á síðasta ári fyrir skrif sín um fjöldamorð Tyrkja á Armenum í seinni heimstyrjöldinni.
Listinn af mannrétindabotum í Tyrklandi er nánast óendanlegur en fyrir þá sem hafa áhuga þá má byrja á síðuni hjá US department of State
Tyrkir hafa nákvæmlega ekkert að gera í EU fyrr en þeir taka sig á í mannréttindamálum !
Þorsteinn (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.