Orðatiltæki dagsins

Gamalt (eru þau það ekki öll þessi orðatiltæki, nema þá þau frá Sverri Stormsker), rússneskt orðatiltæki hljómar nokkurn veginn svona....

Ef maður horfir á fortíðina þá er maður blindur á öðru auga en ef maður horfir bara á framtíðina án þess að hugsa um fortíðina þá er maður blindur á báðum augum

Þetta finnst mér gott máltæki. Maður þarf að vera í tengslum við fortíðina til að geta farið fram á við inn í framtíðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband