8.5.2007 | 20:54
Sniðugt
Þeir eru alveg einstakir þessi grey. Geta ekki sett sig í samband við umheiminn á þessu sviði en þykjast svo vera heimsveldi á hæsta klassa.
Þar fyrir utan er ég alveg þokkalega ánægður með þessa niðurstöðu, ég tel mig vera ötulan baráttumann þess að fólk fái að vera öðruvísi. Það er einhvernveginn svo óskemmtileg tilhugsun að allir og allt sé eins. Það er jú nóg til af þessu normala fólki þannig að ég og hinir verða að fylla flokk þeirra sem eru öðruvísi.
![]() |
Pint" af öli bjargað á Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
Íþróttir
- Þetta var alvöru Íslendingamark
- Breiðablik í góðum málum Snæfell jafnaði
- Það eru einkenni góðra liða
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir að við skíttöpum þessari seríu
- Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ég er alveg sammála því að það á ekki að steypa alla í sama mótið og oftast finnst mér fínt að menn fái að hafa sína sérvisku í friði. En það eru samt ákveðin atriði sem er beinlínis lífshættulegt að ekki séu samræmd um allan heim.
Þar má sem dæmi nefna umferðarreglur. Það er staðreynd að fjöldinn allur af ferðamönnum, þar á meðal Íslendingar, hafa látið lífið í umferðarslysum á Bretlandi eingöngu vegna þess að þar er vinstri umferð. Gervihnettir og gott ef ekki heilu eldflaugarnar hafa hrapað til jarðar af því að Bretar og fleiri þrjóskupúkar með stórveldisdraumóra neita að læra alþjóðlegar mælieiningar.
Stefán Jónsson, 8.5.2007 kl. 22:44
Ertu ekkert á leiðinni heim?? hafðu það annars sem allra best með familíunni
Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2007 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.