Smá skýringar

Þetta er þokkalegasta innlegg í skoðanakannanaumræðuna finnst mér. Aðeins leitast við að útskýra sveiflur og mismun milli kannana.

Það var síðan skemmtilegt viðtal við Baldur Þórhallsson á morgunvaktinni í morgun en það má heyra hér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Baldur Þórhallsson er brandari sem þykist vera stjórnmálafræðingur.  Hlutdrægur og ótrúverðugur.  Svei því bara.  Hann er ekki marktækur sem slíkur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2007 kl. 20:18

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég hef litið á það þannig að ekki sé til neinn stóri sannleikur í þessu frekar en öðru og finnst yfirleitt gaman að heyra menn reyna að rýna í hlutina. Áður hef ég sagt að það sé erfitt að vera óháður sérfræðingur á Íslandi en ég verð að segja að ég hef heyrt hlutdrægari og ótrúverðugri fræðinga en Baldur tjá sig.

Ragnar Bjarnason, 16.4.2007 kl. 20:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

mér finnst alltaf rosa gaman að hlusta á svona fræðinga, en þeir hafa ekki áhrif á mig

Ásdís Sigurðardóttir, 16.4.2007 kl. 21:13

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er svo sem ágætt að heyra það mín elskuleg bæði tvö.  En manni finnst samt sem áður að menn sem gefa sig út fyrir að vera fræðingar á einhverju sviði, þurfi að leggja sína persónulega skoðun aðeins á hilluna ef þeir vilja teljast trúverðugir, og rýna í hlutina á sem hlutlausastan hátt.  Þetta hefur þessi ágæti maður bara alls ekki gert, og kemur fram sem stjórnmálafræðingur og gefur upp sína rasisku meiningu umbúðarlaust. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2007 kl. 21:35

5 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Auðvitað eiga menn að gera það þegar hlutlaust álit er gefið en spurningin er mat á svoleiðis.

Ragnar Bjarnason, 16.4.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband