11.4.2007 | 12:55
Urðun og nýting
Ég bendi mönnum á það sem verið er að gera í Skagafirði varðandi þessi mál og var sýnt í fréttum RÚV á mánudagskvöldið. Einnig hefur Norðlenska verið að kanna það að farga sláturúrgangi og jafnvel öðrum lífrænum úrgangi á sama eða svipaðan hátt.
Staðreyndin er hins vegar sú að við Íslendingar erum ekki að standa okkur á þessu sviði. Kannski eru of fáir íbúar í landinu þannig að víðáttan okkar geri það að verkum að við náum ekki tengslum við urðunarmálin og sorpmál í heildina séð.
Meiri flokkun og meiri endurvinnslu takk fyrir.
![]() |
Kröfur um minni urðun munu umbylta sorphirðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Kjarnorkukafbáturinn siglir til hafnar
- Óska eftir vitnum að mótorhjólaslysi á Miklubraut
- Mikill viðbúnaður vegna bilunar í vél United Airlines
- Slökkt á myndavélum er Inga steig dans
- Dómurinn áfellisdómur yfir löggjafanum
- Virkjunin væri í uppnámi ef ekki væri fyrir ný lög
- Vill friða ós Stóru-Laxá 250 m niður með Hvítá
- Ráðherra steig eggjandi dansspor í þingsal
- Formenn flokkanna funduðu saman
- Kona í haldi vegna hnífstunguárásar í heimahúsi
Erlent
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríðsins
- Yfir 160 manns enn saknað í Texas
- Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést
- Stóð á kassa í þrjá tíma til að lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju að undirlagi Wagner-liða
- Kínverjar beindu geisla að þýskri flugvél
Fólk
- 74 ára og yfir sig ástfangin
- Andlit Wiig hefur tekið miklum breytingum
- Daglegu lífi nunna umturnað
- Svona lítur Jonathan Taylor Thomas út í dag
- Denise Richards að skilja í annað sinn
- Trúin getur jafnvel verið persónulegri en kynlíf
- Rekin úr Love Island vegna rasískra ummæla
- Aniston orðuð við dáleiðara
- Fagnaðarlátum í Hafnarborg ætlaði aldrei að ljúka
- Mrs. Maisel geislaði á rauða dreglinum
Viðskipti
- Áformar milljarðauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastæðin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
- Viljum öryggi en ekki fjárfestingar
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seðlabanki þurfi að fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokið á eignum þrotabús Kamba
- Haft gott samráð við alla hagsmunaaðila
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
já það er spennandi sem verið er að gera í Skagafirði og hef ég fylgst með undirbúningi.
Varðandi það að við séum ekki að standa okkur, þá er ótrúlega stutt síðan öskuhaugar voru opnir um allt land og oft inn í bænum, eins og á Siglufirði þaðan sem ég er. Þar lékum við okkur á haugunum. En nú eru breyttir tímar, sem betur fer og fólk orðið meðvitað um það það sem það sjálft gerir, skiptir máli í stærra samhengi.
Herdís Sigurjónsdóttir, 11.4.2007 kl. 13:10
Já rétt er það að við höfum gert mikið á stuttum tíma en betur má ef duga skal. Gott verkefni að fara af stað á Akureyri núna með safntunnurnar sem losaðar verða einu sinni í mánuði.
Ragnar Bjarnason, 12.4.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.