4.4.2007 | 15:36
Veiðihár
Ég leit aðeins af dætrum mínum tveimur seinnipartinn í gær eftir að við komum inn úr útiverunni okkar. Þær voru staddar í herbergi Salbjargar (þeirrar eldri) og voru að dunda sér þar við leik eða eitthvað í þá áttina.
Eftir stutta stund kom Salbjörg hlaupandi fram til mín. "Pabbi, pabbi, veistu hvað? Eyhildur er með veiðihár". Veiðihár, spurði ég frekar hissa. "Já, ég teiknaði á hana veiðihár". Og viti menn, hún var búin að teikna þessi líka fínu veiðihár framan í systur sína sem líkaði það bara nokkuð vel.
Þær fara í strangari gæslu hjá mér núna það er alveg á hreinu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Stytting hringvegarins við Hornafjörð gengið vel
- Hafa áhyggjur af skólum Hlíðanna vegna nýbygginga
- Víkingur krefur borgina um svör
- Vonast til að ljúka veginum fyrir sólmyrkva
- Afskipti af ökumönnum meðal mála lögreglu í dag
- Dýrasta lyfta landsins var notuð einu sinni
- Sjö Íslendingar fá styrk
- Kröfðu konu hins látna um lausnargjald
- Gagnrýnir Kristrúnu: Ég á þetta, ég má þetta
- Íslandsmet slegið á Alþingi
Erlent
- Yfir 160 manns enn saknað í Texas
- Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést
- Stóð á kassa í þrjá tíma til að lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju að undirlagi Wagner-liða
- Kínverjar beindu geisla að þýskri flugvél
- Aflvana kaupskip sætir linnulausum árásum
- Vill læsa Palestínumenn inni í rústum Rafah
- Við þurfum að senda fleiri vopn
- Tilnefnir Trump til friðarverðlauna
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Hahaha, efnilegar förðunardömur sem þú átt og skapandi
Jóhanna Fríða Dalkvist, 4.4.2007 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.