31.3.2007 | 11:52
Eldfimt ástand
Þetta er verulega eldfimt ástand eins og það er núna. Menn verða að standa upp úr meðalmennskunni þarna og leysa þetta einstaka mál í byrjun og síðan auðvitað heildarmálin á svæðinu á raunhæfan og skynsaman hátt. Við megum ekki við því að hlutirnir fari úr böndunum.
Það held ég.
Bretar svara Írönum vegna handtöku bresku sjóliðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Þarna ætti að gilda vægir sá sem vitið hefur meira. Ég held að Íranar séru að storka vesturveldunum með þessu. Ögra þeim út í eitthvert gönuhlaup. Bretar eiga bara að biðjast afsökunar og falast eftir að fá fangana til baka. Þeir væru ekkert minni menn fyrir vikið. En það er alltaf þessi stórbokkaskapur í ráðamönnum, og þá á kostnað fórnarlambanna. Það er mín skoðun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 12:16
Það gætir ákveðinar hugsanarvillu hjá mörgum i málefnum Írans, Íraks o.fl. Ástandið á svæðinu er ekki klúður heldur nákvæmlega eins og að var stefnt. Bush, Halldór Ásgrímsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Tony Blair og aðrir vopnabræður vilja stríð og fjöldamorð. Enda hafa þessir kallar sagt að betra sé að ljótu hryðjuverkamennirnir séu í Írak að sprengja allt í loft upp heldur en heima hjá þeim.
USA hafa markvisst kynnt undir ástandinu t.d. með því að banna alla lækna, lögreglumenn, lögfræðinga, kennara, skólastjóra, forstjóra o.s.fr. sem áður höfðu unnið fyrir Saddam Hussein. Heldur fólk virkilega að orsök og afleiðing séu tveir óskyldir hlutir?
Íran var t.d. í þessu tilviki að svara fyrir ólöglear handtökur og mannrán á Írönum. Svo má ekki halda að breskir hermenn séu fórnarlömb stríðs sem þeir byrjuðu sjálfir á. Írak+Íran+Sýrland+Afganistan=gaman gaman.
Björn Heiðdal, 31.3.2007 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.