Pólitísk rétthugsun

Eins og gerist reglulega hjá mér þá var ég á netvappi nú í kvöld. Sá marga pistla, góða og slæma (að mínu mati). Sumir ákaflega áhugaverðir en aðrir ekki. Sumu var ég sammála og öðru ekki en það er bara hollt og gott.

Í þessari yfirferð minni rakst ég á þennan pistil hér, sem mér þótti ákaflega áhugaverður. Hann fjallar um pólitíska rétthugsun nú á okkar tímum séða út frá höfundi og "grænu byltinguna" varðandi rétthugsunina.

Fróðleg lesning, jafnvel þó menn séu ekki sammála innihaldinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.3.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Rétt hjá þér athyglivert innlegg í umræðuna.  Eru stalinistar ekki orðnir sjaldgæfir í dag. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2007 kl. 08:35

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Held að þeir séu nú fleiri en margir halda. En umræður við þá eru alltaf hressilegar og skemmtilegar finnst mér.

Ragnar Bjarnason, 28.3.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband