21.3.2007 | 19:57
Skattframtalið
Ég var að enda við að hjálpa pólskum vinnufélögum mínum að senda skattframtalið sitt. Úff, en ég sjálfur fékk frest á mínu eins og ekta Íslendingur. Ég vildi að mitt framtal væri eins einfalt og þeirra Janusar og Gregorz en nei nei ég er bæði með húsbyggjendaskýrslu og gott ef ég er ekki með landbúnaðarskýrslu líka. Frábært. Best að taka helgina í þetta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Slys skammt frá Fagurhólsmýri: Þyrlan í loftið
- Eldur í húsnæði í Borgartúni
- Gat myndaðist á gígnum í stutta stund
- Segir Þorgerði fara með rangfærslur
- Rekstur Lagardère bar sig ekki á flugvellinum
- Lögreglumaðurinn sagði upp í sama mánuði
- Bílslys nærri afleggjaranum í Hvalfjörð
- Nýir rekstraraðilar á Keflavíkurflugvelli
- Landinn hagaði sér vel í Vaglaskógi
- Réðst á lögreglumenn sem sneru hann niður
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Já þó að það væri ekki nema það
Ragnar Bjarnason, 21.3.2007 kl. 22:17
Ég fékk líka frest á mína vegna framkvæmdaleysis og leti.
Svava frá Strandbergi , 22.3.2007 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.