21.3.2007 | 10:43
Fáar konur
Það vekur eftirtekt mína hvað fáar konur eru á þessum lista eða 5 af 20. Ég hélt að reynt yrði að hafa hlut kvenna meiri miðað við umræðu í þjóðfélaginu undanfarið.
Löngu var vitað að Sigurjón yrði efstur á listanum en það var gefið út fyrir um það bil mánuði síðan að mig minnir. Ég bíð spenntur eftir áherslumálum hans hér í kjördæminu.
Sigurjón Þórðarson skipar efsta sætið hjá Frjálslyndum í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148398
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Fáar konur?? Hélt að málið væri hvar þær væru, hvort þær hefðu einhverja vigt á listanum en ekki hvað væru margar í 10 neðstu sætunum? Þarna er kona í öðru sætinu og ætli þeir þykist nú ekki góðir ef Sigurjón fer inn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.3.2007 kl. 11:45
Mér finnst fjöldi þeirra líka skipta máli og auðvitað staðsetning. Jú, mjög góðir ef Sigurjón fer inn.
Ragnar Bjarnason, 21.3.2007 kl. 12:02
Guði sé lof að það eru ekki fleiri konur hjá frjálslyndum, ég hefði bara orðið miður mín!
Kolgrima, 21.3.2007 kl. 12:30
Það eru tvær í fyrstu fimm sætum. Það er auðvitað rétt hjá þér að fjöldinn skiptir máli og staðsetning líka. Málið er að það er bara erfitt að fá konur til að taka sæti, það er bara þannig. Þær vilja vera með, en ekki á framboðslistum.
Kolgríma veistu að þetta sem þú slærð fram þarna eru sleggjudómar. Eða hefurðu kynnt þér málefni Frjálslynda flokksins? Þú getur lesið málefnahandbók hans inn á www.xf.is. Áður en maður dæmir heilan hóp af fólki, væri ef til vill gott að kynna sér hvað þau hafa á sinni málefnaskrá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2007 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.