Málþóf

Það var og, bara hótað málþófi svona í lokin. Ekki það að málþóf var svo sem haft uppi af þeirra hálfu fyrr í vikunni. Það er auðvitað nauðsynlegt að menn fái að tjá skoðanir sínar á málum sem til umræðu eru hverju sinni en það er líka staðreynd að í lýðræðisríki ræður meirihlutinn.

Einfalt.


mbl.is Stefnt á að ljúka Alþingi í björtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki trúi ég því að maður af þessari ætt sé ósáttur við þetta hjá VG.  Ákvæðið sem þeir ætluðu að ræða ítarlega hefði nefnilega lagt Vegagerðina niður með öllu á örfáum árum.  Og einhvern veginn finnst mér ekki skynsamlegt að fórna þar með allri þeirri hefð og verkþekkingu sem þar býr. 

Þorvaldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ekki las ég það nú úr þessu en er þó með samgönguáætlun til lestrar.

Ragnar Bjarnason, 19.3.2007 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband