Krappur dans

Nú fer hver að verða síðastur að setja málið úr skorðum. Helst er maður að merkja á forsætisráðherranum að honum líki frekar miður hvernig nú er komið hlutum og verið sé að flækjast með þetta núna. Það er nokkuð ljóst að þetta stendur töluvert í honum og þingflokki hans. Eftir því sem mér heyrðist og ef ég þekki Jón rétt þá verður ekki gefið mikið eftir í þessu. Ég tel það vera öruggt og því verður gaman að sjá hvernig hlutirnir þróast næsta sólarhringinn eða svo.

Áhersla okkar er ljós og samstarfsflokkurinn kemst ekki upp með að draga lappirnar og reyna að þreyja þetta af sér með því að draga á langinn.

Það held ég.


mbl.is Geir segir enga niðurstöðu komna í auðlindamálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég er sammála frams+okn í auðlindamálinu og þjóðlendumálinu...en ekki öðru!

Þjóðlendan er stórt og er spurningin um alla okkar sögu sem Íslendinga, menn fóru með báli í byrjun þjóðveldis og konur fóru með kýr...til að eigna sér land.....ef allt á að breytast er betra að útskýra ÞAÐ FYRIR OKKUR íSLENDINGUM! 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband