22.2.2007 | 11:23
Heiður tónskáldsins
Menn þurfa að hafa nokkuð góðar heimildir fyrir hlutunum til að setja fram slíkar efasemdir líkt og gert er í Morgunblaðinu í gær. Það kemur ekki á óvart að börn Friðriks taki slíku ekki vel eins og reyndin er. Friðrik var vinsæll vel og virtur sem tónskáld og heður sýnt góða innistæðu fyrir því með mörgum góðum sönglögum. Þeim hefur síðan verið haldið vel við af ýmsum flytjendum. Ég get ekki alveg séð hvers vegna eigi að rengja hann sem höfund þess lags sem um er rætt.
Samdi Við gengum tvö skömmu fyrir 1940 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Til eru sterkar heimildir um þetta og rétt skal vera rétt.
maría (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.