20.2.2007 | 13:51
Frjálslyndir í NV
Ég verð að viðurkenna að þetta kemur smá á óvart. Hélt að hann myndi ekki sætta sig við annað en fyrsta sæti og átti þá alveg eins von á því að það yrði í NA kjördæmi einhverra hluta vegna. Guðjón A. hefur þá ekki viljað veðja á Reykjavík þegar allt kom til alls og í staðinn senda þeir Sigurjón í vegferð norðaustursis, sem á ekki eftir að verða honum til mikils. Nokkurs konar ókleifur hamar þar á vegi hans.
Líklegast ætla Frjálslyndir að herja verulega á sína gömlu upphafsflokka í þessu kjördæmi. Ætli þeir fái nema einn inn þegar upp er staðið, og Kristinn H. þá varaþingmaður.
Kristinn í 2. sæti hjá Frjálslyndum í Norðvesturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.