18.2.2007 | 22:49
60+
Eitt og annað, héðan og þaðan. Ég er á því að besta leiðin til að bæta kjör aldraðra og þeirra launalægstu í þjóðfélaginu sé að hækka persónuafsláttinn. Þetta með 10% skattinn þarfnast frekari skoðunar við. Á við um þann lífeyri sem skattur var tekinn af á sínum tíma en kannski ekki endilega um þann lífeyri sem lagður var til hliðar án skatttöku.
Greinilega verið að vinna að hætti Sf í þessu, búið að vinna mikla undirbúningsvinnu varðandi hvar sé best að róa og hvernig. Ætli eitthvað af lifi breytingar af?
Samfylkingin: Lífeyrir mæti framfærslu lífeyrisþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.