Kveðjubréf til Kristins

Ekki það að ég ætli að skrifa kveðjubréf til Kristins H þó maður sjái að einhverju leyti eftir honum en ég rakst á eftirfarandi í kveðjubréfi til hans.

   "á öllum þessum tíma var það sennilega ekki það sem Kristinn sagði sem gerði samstarfið erfitt og síðan ómögulegt – heldur hvernig hann sagði það"

Ég get tekið undir þetta og held að svo sé um fleiri að ræða, það er allavega mín tilfinning og ég hef heyrt frá fleirum sem líta þannig á málin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég var einmitt núna í þessu að tala við einn góðan og gegnan fyrrverandi framsóknarmann sem reyndar gengdi mörgum trúnaðarstörfum fyrir þann flokk í fjölda ára.  Hann er nú gengin til liðs við Frjálslynda. Hann sagði við mig, "Ég hitti Kristinn H. umdaginn og minnti hann á samtal sem við áttum þegar hann gekk í Framsóknarflokkinn.  Ég sagði Kristinn minn þú hefðir nú átt að halla þér að Skipstjóranum í Frjálslyndum". 

Ertu nokkuð búin að gleyma þessu sagði þessi aldni heiðursmaður við Kristinn.  Nei sagði hann ég er ekki búin að gleyma því. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2007 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband