Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.4.2007 | 12:50
Gott framtak
Bændablaðið hefur verið eitt besta blaðið á landinu undanfarin misseri að mínu mati þannig að ég er ákaflega ánægður með þetta framtak.
Málgagn bænda og landsbyggðar.
![]() |
Bændablaðið opnar nýjan fréttavef |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2007 | 11:29
Góð stöð
Þetta er góð fréttastöð sem er einnig ákveðið mótvægi við fréttaflutning annarra miðla eins og þeir auglýstu sig áður en útsendingar á ensku hófust.
Heimasíðan hjá þeim er líka þess virði að skoða hana ef menn hafa áhuga á fréttum frá umheiminum yfirleitt.
![]() |
Mikið áhorf á Al-Jazeera í Evrópu og Asíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 22:18
Auðvitað
Auðvitað alveg kolrangt hjá ASÍ er það ekki. Eða hvað? Annars skulum við bara rífast á fullu um þetta, láta báða aðila leggja fram tölur og hafna útreikningum beggja aðila og halda að allir séu að fela eitthvað.
Þá verður þetta eins og í kalda stríðinu, fjórar hliðar á hverju máli: hlið USA, hlið USSR, hlið UN og svo auðvitað hlið skynseminnar sem aldrei neinn málsmetandi gat haldið á lofti.
![]() |
10-11 segir frétt ASÍ um verðlag ranga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 15:10
Smá skýringar
Þetta er þokkalegasta innlegg í skoðanakannanaumræðuna finnst mér. Aðeins leitast við að útskýra sveiflur og mismun milli kannana.
Það var síðan skemmtilegt viðtal við Baldur Þórhallsson á morgunvaktinni í morgun en það má heyra hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.4.2007 | 11:38
Vonandi næst árangur
15.4.2007 | 23:32
Þetta líka
Þeir eru alltaf í þessum slagsmálum ameríkanarnir, það er annð en við hér á Fróni.
15.4.2007 | 23:27
Athyglisvert
![]() |
Orsök háþrýstings kann að vera í heilanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2007 | 14:37
Verðandi Alþingismenn?
Ég lék mér aðeins að nýjustu könnun Capacent-Gallup og reiknaði út verðandi Alþingismenn okkar samkvæmt henni. Þó er það þannig hjá mér að ég legg út frá seinustu könnun en ekki tveimur seinustu líkt og þeir gera sjálfir í sínum útreikningum. Það er því um að ræða smá ósamræmi þar á milli. Þeir sem sjá það fá eitt gott klapp frá mér. Annars er þetta mest til gamans gert og til að fá útrás fyrir reikniþörf mína og excel notkun.
Reykjavík Suður | Reykjavík Norður | Suðvestur | |||
Geir H Haarde | D | Guðlaugur Þór Þórðarson | D | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | D |
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | S | Katrín Jakobsdóttir | V | Bjarni Benediktsson | D |
Kolbrún Halldórsdóttir | V | Guðfinna Bjarnadóttir | D | Ögmundur Jónasson | V |
Björn Bjarnason | D | Össur Skarphéðinsson | S | Gunnar Svavarsson | S |
Illugi Gunnarsson | D | Pétur Blöndal | D | Ármann Kr. Ólafsson | D |
Ágúst Ólafur Ágústsson | S | Árni Þór Sigurðsson | V | Jón Gunnarsson | D |
Álfheiður Ingadóttir | V | Sigurður Kári Kristjánsson | D | Guðfríður Lilja Grétarsdóttir | V |
Ásta Möller | D | Jóhanna Sigurðardóttir | S | Ragnheiður Elín Árnadóttir | D |
Birgir Ármannsson | D | Paul Nikolov | V | Ragnheiður Ríkharðsdóttir | D |
Auður Lilja Erlingsdóttir | V | Magnús Þór Hafsteinsson | F | Katrín Júlíusdóttir | S |
Ásta R. Jóhannesdóttir | S | Helgi Hjörvar | S | Gestur Svavarsson | V |
Kolbrún Stefánsdóttir | F | ||||
Norðvestur | Norðaustur | Suður | |||
Sturla Böðvarsson | D | Kristján Þór Júlíusson | D | Árni M. Mathiessen | D |
Jón Bjarnason | V | Steingrímur J. Sigfússon | V | Björgvin G. Sigurðsson | S |
Guðbjartur Hannesson | S | Valgerður Sverrisdóttir | B | Árni Johnsen | D |
Magnús Stefánsson | B | Arnbjörg Sveinsdóttir | D | Atli Gíslason | V |
Einar Kristinn Guðfinnsson | D | Kristján Möller | S | Guðni Ágústsson | B |
Guðjón Arnar Kristjánsson | F | Þuríður Backman | V | Kjartan Ólafsson | D |
Einar Oddur Kristjánsson | D | Ólöf Nordal | D | Lúðvík Bergvinsson | S |
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir | V | Björn Valur Gíslason | V | Björk Guðjónsdóttir | D |
Herdís Sæmundardóttir | B | Birkir Jón Jónsson | B | Alma Lísa Jóhannsdóttir | V |
* | * | Höskuldur Þór Þórhallsson | B | Grétar Mar Jónsson | F |
Ekki þarf mikið að gerast í raun til að talsverðar breytingar verði. Ég þarf til dæmis að gefa mér bæði fjölda á kjörskrám og kosningaþátttöku svo eitthvað sé nefnt. Annars eru allar athugasemdir og ábendingar varðandi þá þætti vel þegnar.
Reikniformúlurnar er að finna hér fyrir áhugasama.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.4.2007 | 14:33
Svakalegt
![]() |
Aurskriða féll á Sauðárkróki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2007 | 10:50
Segir harla lítið
![]() |
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |