Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.6.2012 | 20:19
Af lífi og sál
Mikid var eg anægdur thegar eg heyrdi i dag ad Sveinn Arnar Sæmundsson hefdi verid valin bæjarlistamadur Akraness.
Thar fer drengur godur, sem sinnir sinu af lifi og sal. Thannig hefur thad alltaf verid i tha aratugi sem eg hef thekkt hann.
Hann er vel ad thessari nafnbot kominn en eg held ekki ad thetta breyti hans nalgun a hlutunum.
Til lukku Arnar.
14.6.2012 | 08:28
Sidasta halmsráid
Nu gerast raddir haværari um ad gera forsetakosningarnar i alvøru ad tveggja turna vali. Vidkvædid verdur liklegast fram ad kosningum ad atkvædi greitt ødrum en theim tveimur se kastad a glæ og thvi beri hreinlega ad fjarlægja adra ur barattunni.
Thetta virkar sem sidasta halmstraid i kosningabarattu thess frambjodanda sem virdist vera ad lenda undir og leitar allra leida til ad na i mark. Jafnvel folk sem var svo hneykslad a stød 2 ad vilja bara syna tvo frambjodendur i kosningathætti i byrjun barattunnar er nu alveg til i ad fægja thessa fjora af svidinu til framdrattar eigin malstadar.
Ad ætla sinum frambjodanda meira med thvi ad fækka møguleikunum er hugmyndafrædi sem eg sætti mig ekki vid og get ekki tekid undir. Sa sem ekki vinnur gerir thad vegna thess ad sa hinn sami høfdar ekki til kjosendanna.
Thad a ekki ad fikta handvirkt i thessu nuna med ad kasta øllum ødrum en tveimur frambjodendum i burtu. Tha skulum vid frekar breyta kosningakerfinu fyrir framtidina.
Litum adeins innavid og latum ekki segja okkur fyrir verkum heldur tøkum okkar eigin akvørdun. Hjardedlid hefur ekki nyst okkur neitt rosalega vel undanfarna aratugi.
11.6.2012 | 15:23
Ad koma a óvart
Serfrædingur i leidtogafrædum segir Hannes hafa komid a ovart og meinar thad a jakvædan hatt vel ad merkja.
Thad gefur hins vegar til kynna ad fyrirfram hafi hann verid settur i ruslflokk, an thess ad honum væri gefinn kostur a ødru. Thad thydir svo aftur a motir ad brekkan, er hann thurfti ad byrja a var brøtt og løng.
Thad versta er audvitad i thessu ad svo margir dæma ur leik an thess ad hafa astædurnar til thess. I thessu tilviki bædi folk og fjølmidlar.
Hannes hefur hins vegar ekkert komid mer a ovart sidustu vikur. Hann er heidarlegur og einlægur fyrir utan ad vera med skyra syn a hlutina. Obilandi vilji til ad gera eitthvad er lika fyrir hendi.
Hann hefur bara ekki haft forskot eins og sumir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2012 | 16:16
Smáatridin
Er i studi nuna til ad lata smaatridin fara i taugarnar a mer.
Tholi illa thessa dagana ad sja sømu bloggfærslur sømu høfunda a fleiri en einu vefsvædi.
Finnst their alveg geta akvedid sig hvar their ætli ad eiga heima i thessum efnum og slaka adeins a i athyglisthørfinni.
Ef ad thad er svona gott efni sem menn skrifa tha ætti ad vera alveg nog ad vera a einum stad, islenska floran i netmidlum er ekki svo yfirgnæfandi.
20.4.2012 | 18:13
Vel gert
Sérfræðingar í að gengisfella orð.
Það er það sem við Íslendingar erum orðnir góðir í undanfarið.
Vel gert.
7.4.2012 | 16:28
Litlu hlutirnir
Hvernig vardst thu svona rikur var madur eitt sinn spurdur fyrir løngu. Eg leysi hnutana svaradi sa sem spurdur var, a medan hann horfdi uppa spyrjandann skera a snæri i stad thess ad leysa hnutinn.
Einføld saga en svo rik af bodskap og er eiginlega lifsmotto mitt enda haft dypri ahrif a mig en eg vissi allar gøtur fra thvi eg heyrdi hana fyrst.
Er nytinn ur hofi fram og finnst betra ad finna lausnir en vandamal.
En paskarnir finnst mer godur timi. Rolegheit og gott ad kikja adeins innavid.
Goda paska.
6.4.2012 | 08:41
Upprisan
Eg veit alveg ad thad eru paskar med pislargøngu og upprisu og ødru sem fylgir.
En mer finnst thad half pinlegt hvad Thora er borin a gullstol likt og hun se frelsarinn, komin til ad bjarga thjodinni fra Olafi.
En sjalfsagt er thad bara eg.
4.4.2012 | 22:32
Ópólitískt forsetaembætti
Þetta gætu orðið pólitískustu forsetakosningar frá upphafi.
Einmitt þegar hvað hæst er kallð eftir að forsetinn sé ópólitískur.
En ég spái auðvitað mínum "dark horse" velgengni framúr væntingum.
2.4.2012 | 10:34
Øndin
Mér finnst auglýsingaherferd Liberal Alliance á móti Venstre undanfarid svolítid skemmtileg. Sérstaklega thessi sem fylgir hérna.
LA fólk allt annad en sátt vid ad Venstre hafi verid med í samkomulagi um orkumálin.
Og Lars Løkke líkt vid ønd, sem er reyndar í annad skiptid á stuttum tíma sem ég sé thad.
Hin samlíkingin er ad hann sé eins og Hábeinn frændi. Gerir ekkert en samt streymir fylgid til hans.
Sem er eiginlega satt og rétt. Og einnig thó ad hægt sé ad herma eitthvad uppá hann thá reytist samt ekkert fylgi af.
1.4.2012 | 21:38
Ahugamalin
Fra thvi ad eg flutti hingad til Danmerkur fyrir tæpum fjorum arum hef reynt ad fylgjast eins vel med samfelags- og stjornmalum eins og mer framast er unnt.
Danir eiga til ad mynda nokkur alveg urvals dagblød, sem vid Islendingar getum thvi midur ekki statad af.
Danir eru lika akaflega framarlega vid gerd samfelags- og stjornmalathatta fyrir sjonvarp, verulega gagnrynna thatta sem eg vil meina ad virki. Thad er einnig eitthvad sem er eftira a Islandi.
Thad sem hefur komid mer a ovart er samt hve mikinn ahuga almennur Dani hefur a Islandi og malefnum thar. Til dæmis for meira en helmingur samtals mins og hjartalæknisins mins i slikar umrædur. Og thetta er ekta ahugi, an allra fordoma.
Annars var stærsta malid her sidustu vikuna, stora hundamalid. Madur skaut hund sem kom inna lodina hans i hundradasta og eitthvad skipti, og var lagalega i fullum retti vid thad. Tha eru audvitad haværar raddir uppi um ad breyta løgunum.
Thetta mal hefur alveg nad ad skyggja a ad SF er vid thad ad lidast i sundur, sem er nokkud afrek.