Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Aftur af stad

Ætla ad fara ad lata heyra fra mer aftur a thessum vettvangi.

Nog er um ad tala i thad minnsta.


Farvel Framsokn

Eg gekk formlega fra ursøgn minni ur Framsoknarflokknum i dag eftir ad hafa tekid endanlega akvørdun um thad fyrr i vikunni.

Jata thad fuslega ad afturkallsgrein Sigmundar Davids i Mogganum nylega var kornid sem fyllti mælinn.

Heiftudug og thverplankaleg framkoma thingflokksformanns i gard bædi manna og malefna a herna einnig verulega storan hlut i mali. Samvinna i att ad lausnum hefur allar gøtur ekki verid adalsmerkid a theim bænum.

Thratt fyrir thetta tel eg ad innan thingflokksins seu tho innanbords folk sem mest og best vill vinna ad lausn, og thad raunhæfri, skuldavanda heimilanna. Fremst her i flokki tel eg vera Eyglo Hardardottur og Høskuld Thorhallsson en thar ad auki Birkir og Siv. En thad er likt og høfudid se a skjøn vid dagodan hluta thingflokksins.

Eg oska flokknum thess ad geta unnid ad godum malum i thagu folksins i framtidinni, thess er thørf. Eg reyndi ad leggja mitt af mørkum i minu starfi en thad er svo sem ekki mikill missir af mer i dag.

 


Stadfesting gærdagsins

Eg las grein Sigmundar Davids i Mogganum i gær og var ekki serstaklega upprifinn. Finnst hann ganga gegn flokksthingssamthykkt og lata undan thrystingi afla, sem urdu undir thar. En thad er i sjalfu ser ekki adalatridid.

Adalatridid er ad Sigmundur David er ad stadfesta thad sem hefur verid i loftinu undanfarin misseri i islenskum stjornmalum. Thad flokkakerfi sem er vid lydi i dag rædur ekki vid evropuumræduna. Thad eru komnar nyjar adalatakalinur og i kringum thær tharf ad byggja upp nytt kerfi.

Eg helt eg væri alveg kominn ut ur stjornmalunum islensku en finn ad eg væri alveg til i ad taka thatt i nyrri uppbyggingu.

Hitt er svo annad ad timinn hefur synt ad adildarumsoknin var rangt timasett og hefur i raun stadid starfi rikisstjornarinnar fyrir thrifum i uppbyggingarstørfum sinum eftir hrun. Rikisstjornin hefur mest thurft ad berjast vid eigid folk, ad miklu leyti vegna umsoknarinnar, og audvitad hefur thad tekid slagkraft fra ødru. En ad draga umsoknina til baka a thessum timapunkti væri leikhus faranleikans.

Eftir stendur er ad flokkakerfid er onytt, thad stadfesti Sigmundur David med grein sinni og thad ma hann hafa thøkk fyrir.


Hid augljosa

Eru menn ekkert ad fatta hvad liggur ad baki thvi ad hafa thennan forstjora hja Fjarmalaeftirlitinu.

Thetta er sama kerfi og thegar slagsmalahundarnir her adur fyrr voru fengnir sem dyraverdir. Their hættu ad slast og enginn thordi i dyraverdina. Og nu er sem sagt buid ad taka einn fjarmalaribbaldann ur leik og um ad gera ad halda afram med restina a sømu braut.

Her er til dæmis fint starf fyrir Jon Asgeir.


Himinn og haf

Thad er alveg himinn og haf a milli thessara tveggja skodanakannana a fylgi flokkana her i Danmørku, sem birtar voru i dag. Fyrirsagnir frettana beggja eru lysandi. Annars vegar Øretæve til VKO i ny meningsmåling og hins vegar Venstre går frem i ny måling.

Berlingske breyttir reyndar bædi fyrirsøgn og frett seinnipartinn. Stormer var tekid ur fyrirsøgninni og skekkjumørkum var bætt inn i frettina.

Hef samt ekki komist i neitt efni, urtak, vinnslu eda thess hattar til ad atta mig betur a hvar munurinn liggur. En annars verdur ahugavert ad sja hvad gerist næstu manudi eftir rolegt sumar stjornmalalega sed. Burt med baknid er reyndar nytt utspil sem gæti hreyft vid hlutunum sem og hægri leynifelagid sem "flett" var ofan af i gær.

Annars er madur farinn ad bryna klærnar og lesa sig inn i amerisku kannanirnar, forvølin fyrir forsetakosningarnar eru ju ad fara af stad og kanarnir eru svo magnadir med skodanakannanirnar.

 


Thad jakvæda

Hann er allavega samkæmur sjalfum ser forsetinn.

Thar med er thad upptalid.


Madurinn og boltinn

Merkilegt er thad alveg ad fylgjast med thjodfegsumrædunni a Islandi. Thad er alltaf farid i manninn en boltinn latinn rulla oareittur.

Nu fer allt pudur umrædunnar i undirskriftarsøfnunina sjalfa a kjosum.is i stad thess ad takast a um sjalfa thjodaratkvædagreidsluna.

En thad hefur svo sem verid landlægt ad beygja og sveigja røk ad eigin hentugleika. Enda adalvandamalid vøntun a prinsippi og stefnu.

Forsetinn a ekki ad blanda ser i thjodaratkvædagreidslur, ekki med fjølmidlaløg eda icesave løg, eda nokkur ønnur løg samthykkt a Althingi.

Tækifærid fyrir tjodaratkvædagreidslur er hja althingismønnum sjalfum og ef eda thegar their kludra thvi verda Islendingar ad læra ad refsa theim i næstu kosningum.

Thad er sjalfsagt thar sem stærstu mistøkin liggja.


Frændur og vinir

"Gott hja frænda minum" eda "flott hja ther frænka" og "thetta er vinur minn" eru frasar sem fljuga vida thessa dagana finnst mer vid lestur althyduskrifa a veraldarvefnum.

Thar med stadfestist sa grunur ad thad er ekki bara adallinn sem hampar tengdum og vinum. Samfelagid i heild er gegnsyrt af thessu og stendur thvi fyrir thrifum, stoppar hreinlega ad velferdarthjodfelag thrifist.

Thetta er helsta vandamal Islands i dag, allt er unnid ut fra frændsemi og vinattu en engin faglegheit eru i bodi. Thad var alltaf sma von til thess, i kjølfar hruns, ad thetta myndi breytast en litil von deyr fljott.

Thad er thetta sem tharf ad breyta, thad er fyrsta skrefid i att ad betra islensku samfelagi framtidarinnar.


Fleiri alvøru

Nu verdur madur ad sætta sig vid ad fylgjast med islensku stjornmalunum ur fjarlægd, kannski sem betur fer. Eg eydi eiginlega  meiri tima nu ordid ad fylgjast med stjornmalunum i ødrum løndum, adallega her i Danmørku.

Thad sem vantar i stjornmalin islensku er fleiri alvøru stjornmalamenn, einhverjir sem thora og ekki sidur geta, einhverja sem eru ekki bara tilbunir stjornmalamenn.

Og thetta er sidan helsta vandamal rikisstjornarinnar sem situr i dag. I stadinn fyrir ad thad se alvøru skipstjori i hverjum malaflokki tha eru thetta ad mestu leyti bara lik i lestinni og mattleysi hinna, sem tho eru ofar lestinni er faranlega mikid.

Thad er nylega yfirstadin risahrokering i dønsku rikisstjorninni en thad er einmitt leidin til ad losna vid likin i lestinni. Slikt væri thjodrad fyrir tha islensku en thar, eins og venjulega, hafa menn nagad sig fasta a stolana.

Hvernig ætla menn annars ad verja setu Krisjans, Alfheidar, Katrinar og Jons?

Verkstjorarnir verda ad taka af skarid.


Alvøru vidurløg

Ef ad stjornmalaflokkarnir eru ad skila bokhaldsupplysingunum of seint til Rikisendurskodunar eru bara til ein alvøru vidurløg vid thvi løgbroti.

Their sem skila of seint fa ekki rett til ad bjoda fram i kosningum.

Thad ætti ad vera sma spark i afturendann med ad koma malunum a hreint, thetta eru ju ad miklu leyti opinberir fjarmunir sem fara um thetta kerfi.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband