27.12.2009 | 21:50
Plan B
Nyja Island er alveg vid thad ad valda storfelldum breytingum a framtidarpløn.
Skipun formanns bankarads Islandsbanka er slit a sidasta halmstrainu. Menn hafa hreinlega ekkert lesid ut ur sidustu misserum, nakvæmlega ekki neitt.
Thad fer eiginlega ad verda borin von ad madur vilji snua aftur, eins og madur batt vonir vid ad thad yrdi tekid adeins til i kjølfar hruns.
Stærstu vonbrigdin eru reyndar ad thad virdist ekki vera nein teikn a lofti um ad Islendingar almennt hafi lært nokkurn skapadan hlut a hruninu og tha er audvitad ekki vid thvi ad buast ad their sem valdir eru til stjornunar skutunnar breyti neinu i sinu fari.
Ætli madur taki tha ekki bara plan B fram, klari ad skoda Danmørku næstu arin og skodi svo Ameriku i framhaldinu. Helt reyndar aldrei ad eg myndi fa ahuga a thvi ad flytja til Bandarikjanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála því að allir endar eru að trosna í þessu haldreipi. En ég hef þá trú að við komumst út úr þessu, sennilega þó ekki án þess að við fólkið í landinu tökum okkur á og mokum út úr alþingisfjósinu, því fyrr því betra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2009 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.