Molar um kommunalvalget a thridjudag

Undanfarid hefur allur fritiminn, sem reyndar er enginn, farid i ad skoda kannanir i sambandi vid kommunalvalget her i Danmørku en thad fer fram a thridjudag.

Umtalsverdar breytingar voru gerdar a sveitarstjornarstiginu her fyrir nokkrum arum. Einingum var fækkad og thær stækkadar thannig ad nu eru 98 kommunur eda sveitastjornir her og svo 5 regioner sem komu i stad amtanna gømlu. A thridjudaginn eru svo kosningar a thessum tveimur stjornstigum.

Thad ma skjota thvi inn sem fyrsta punkti ad thad virdist vera thonokkur oanægja med hvernig til hefur tekist vardandi thjonustu vid borgarana i kjølfar thessara breytinga. Thad er svo ønnur saga.

I kringum timmtungi, eda um 20 kommunum, ba buast vid ad borgarstjorinn falli og lendi til annars flokks en hefur haft vøldin. Tiltølulega hatt hlutfall finnst manni en eg hef ekki enntha fundid neinar samanburdartølur vardandi thetta enntha.

Af 98 borgarstjorum ba buast vid thvi ad 90 theirra verdi fra stærstu flokkunum tveimur, Socialdemokraterne og Venstre.

Thar af verdi borgarstjori fjøgurra stærstu fra Socialdemokraterne.

Sigurvegari kosninganna virdist ætla ad verda, samkvæmt kønnunum, Socialistisk Folkeparti, SF med Villy gamla Søvndal i fararbroddi a landsvisu. Their sem eg fylgst hafa med dønskum stjornmalum eitthvad i gegnum tidina thekkja nefnilega til hans og hann er enn a sveimi med pipuna sina. Danir eru hrifnir af honum thessa stundina en treysta honum samt ekki i einhvern af stærri radherrastolunum eftir næstu thingkosningar (allra sist fjarmalaradherrastolinn, kannski er thad pipan).

Taparar kosninganna virdast sidan a hinn boginn ætla ad verda Konservative Folkeparti og Radikale Venstre.

Svo gæti verid vandamal fyrir Venstre i Midt-Jylland thvi stadsetning nys sjukrahuss gæti spilad inn i a thridjudaginn. Rikisstjornin hefur stadsett thad rett vid Herning en DF hefur sott akaflega hart ad thad verdi stadsett tæplega 20 km vestar, i Aulum. Engin ægileg vegalengd finnst Islendingum (nema audvitad i skolamalum i Thingeyjarsveit) en kemur væntanlega til med ad kosta Venstre atkvædi i vesturhluta MJ.

Nog ad sinni enda hefur enginn ahuga a dønskum stjornmalum nu til dags.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband